KILROY International
       
     
Explore Life
       
     
RR hótel
       
     
Hverfisgata 45
       
     
KILROY Foundation
       
     
KILROY International
       
     
KILROY International

Stærsta fjárfesting félagsins á ferðaþjónustusviði er félagið KILROY International A/S. KILROY er evrópskt ferðaþjónustufyrirtæki sem er leiðandi á þeim sviðum sem það starfar á. Félagið starfar í sjö löndum, með skrifstofur á 25 stöðum. Félagið starfar undir fimm vörumerkjum. Lesa meira...

Explore Life
       
     
Explore Life

KILROY leggur mesta áherslu á einstaklingsmiðaðar ferðir og vega þar þyngst svokallaðar „backpackers" ferðir en félagið hefur lengi verið í forystu á því sviði á Norðurlöndunum. Stærsti viðskiptavinahópur félagsins er ungt fólk og er lögð mikil áhersla á að þjóna viðskiptavinum sem best í gegnum netið. Sjáðu eina af auglýsingum KILROY.

RR hótel
       
     
RR hótel

Íslensk fjárfesting ehf. hefur byggt upp félagið RR hótel frá árinu 2010 en það sérhæfir sig í íbúðahótelum í háum gæðaflokki. RR hótel er byggt á grunni gamalla sögufrægra húsa í Reykjavík sem hafa verið endurnýjuð og fengið nýtt hlutverk sem hágæðaíbúðir. Frekari umfjöllun um RR hótelin.

Hverfisgata 45
       
     
Hverfisgata 45

RR hótel leggur ríka áherslu á að vernda og miðla sögu húsanna. Miklar fjárfestingar eru í burðarliðnum hjá hótelinu.

KILROY Foundation
       
     
KILROY Foundation

er sjálfseignarstjofnun sem sett var á stofn árið 2013 með stofnframlagi frá KILROY International. Tilgangur stofnunarinnar er að stuðla að auknum skilningi á alþjóðasamfélaginu með því að styðja við bakið á menntunartengdri starfsemi víða um heim. Lestu meira um KILROY Foundation.