Kársnesbyggð ehf

0776-innf.jpg
 
 

Umfangsmiklar framkvæmdir eru hafnar á Kársnesi þar sem bæjaryfirvöld ráðgera að u.þ.b. 700 nýjar íbúðir verði byggðar á næstu árum auk atvinnuhúsnæðis á landfyllingu austast á nesinu. ÍF hefur umsjón með þróun á byggingarreitum við Hafnarbraut, Bakkabraut og Bryggjuvör

Á lóð við Hafnarbraut 9-15 annast Íslenskar fasteignir nú stýringu framkvæmda þar sem reistar verða 78 íbúðir með útsýni til sjávar.

Íbúðir við Hafnarbraut 9 eru nú komnar í sölu og hægt er að nálgast nánari upplýsingar um það verkefni hér.