Um Íslenska fjárfestingu ehf.

Íslensk fjárfesting er fjárfestingafélag í jafnri eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar. Félagið var stofnað árið 1999 í þeim tilgangi að halda utan um ýmsar fjárfestingar eigendanna. Félagið er því orðið 20 ára.

Íslensk fjárfesting hefur markað sér þá stefnu að fjárfesta á þremur aðalsviðum: Ferðaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og fasteignum.

Eigendur félagsins leggja mikla áherslu á að styrkja grunnstoðirnar þrjár og fjárfesta því ekki í verkefnum sem heyra ekki undir þessar þrjár grunnstoðir nema í undantekningartilfellum og þá til að styðja við fjárfestingarsviðin þrjú . Á árinu 2018 var lögð áhersla á að styrkja enn frekar fasteignaþróunarsvið félagsins, ásamt því að þróa áfram viðskiptamódel innan heilbrigðisþjónustu félagsins .

Stjórn félagsins

Arnar Þórisson, stjórnarformaður
Þórir Kjartansson, meðstjórnandi, framkvæmdastjóri

Meira um starfsmenn.


Íslensk fjárfesting ehf.
Laugavegi 182
105 Reykjavík, Iceland

Sími/tel: +354 514 1470
Fax: +354 514 1478

Netfang: ip@ip.is